Olweusar-áætlunin gegn einelti

Olweusar-áætlunin gegn einelti

Öldutúnsskóli vinnur samkvæmt verkferlum Olweusaráætlunar gegn einelti.

Grænfáninn

Grænfáninn

Öldutúnsskóli er skóli á grænni grein en það er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.

SMT skólafærni

SMT skólafærni

SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli eru höfð að leiðarljósi og rækt lögð við góð samskipti.

Skólamatur

Nánar á skólamatur.is

Ávaxtastund

 • Epli, Perur, Gúrkur
 • Epli, Perur, Gúrkur
 • Epli, Perur, Gúrkur
 • Epli, Perur, Gúrkur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri Fiskur í orly með steinseljukartöflum og tartarsósu Fiskibollur með kartöflum og lauksósu Karrýfiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
 • Veganréttur Grænmetislasagne Brokkolíbuff með steinseljukartöflum og vegan sósu Kornflex grænmetisbollur með kartöflum og vegan sósu Blómkáls og brokkólíkoddar með hýðisgrjónum og vegan sósu*
 • Meðlætisbar Gulrætur, blómkál, gúrka, rófur, ananas og appelsína Gulrætur, brokkolí, blómkál, gúrka, epli og appelsínur Rófur, gulrætur, blómkál, kotasæla, túnfiskur, epli og gular melónur

Síðdegi

 • Heilhveitibrauð með kavíar og ávöxtur
 • Þriggjakornabrauð með kindakæfu og ávöxtur
 • Heilhveitibrauð með skinku og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Chilli con carne með hýðishrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti Marokkóskar bollur með hýðishrísgrjónum og chilimajó Mexikóskar tortilla pönnukökur með hakksósu, sýrðum rjóma og osti Kjúklingaborgari með bátakartöflum, grænmeti og sósu
 • Veganréttur Chilli sin carne með hýðishrísgrjónum, vegan sýrðum rjóma og osti Vegan Shawarmabollur með kartöflum og vegan sósu* Mexikóskar tortilla pönnukökur með vegan hakksósu, sýrðum rjóma og osti Vegan borgari og bátakartöflur
 • Meðlætisbar Kotasæla, túnfiskur, kál, papríka, gular baunir, bananar og gular melónur Salatblanda, gúrka, papríka, gular baunir, bananar og vatnsmelónur Kál, papríka, gúrka, tómatar, rauðlaukur, bananar og appelsína

Síðdegi

 • Flatkaka með lifrakæfu og ávöxtur
 • Skonsa með osti og ávöxtur
 • Heilhveitibrauð með egg, pítusósu, papriku og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Perur, Bananar, Gúrka
 • Perur, Bananar, Gúrka
 • Perur, Bananar, Gúrka
 • Perur, Bananar, Gúrka

Hádegismatur

 • Aðalréttur Fiskibuff með kartöflum og lauksósu Salsa kjúklingur með hýðishrísgrjónum 1. maí - frí Soðinn lax og ýsa með soðnum kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
 • Veganréttur Kornflex grænmetisbollur með kartöflum og vegan sósu Salsa vegan kubbar með hýðishrísgrjónum Dehli Koftas bollur með kartöflum og vegan sósu*
 • Meðlætisbar Blómkál, tómatar, gúrka, gulrætur, perur og epli Gúrka, tómatar, rauðlaukur, papríka, kál, perur og epli

Síðdegi

 • Heilhveitibrauð með egg, pítusósu, papriku og ávöxtur
 • Þriggjakornabrauð með gúrku og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Epli, Perur, Gulrætur
 • Epli, Perur, Gulrætur
 • Epli, Perur, Gulrætur
 • Epli, Perur, Gulrætur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Penne pasta með kjúkling og tómatbasil og grófu rúnstykki Sumardagurinn fyrsti Hakkabuff með steinseljukartöflum og brúnni sósu 1. maí - frí
 • Veganréttur Penne pasta með grænmeti og tómatbasil og grófu rúnstykki Kjúklingabaunabuff með steinseljukartöflum og vegan sósu*
 • Meðlætisbar Papríka, gúrka, brokkolí, tómatar, rauðlaukur, bananar og epli Rauðkál, gular baunir, gúrka, papríka, bananar og ananas

Síðdegi

 • Jöklabolla með beikonskinku og ávöxtur
 • Flatkaka með hangiáleggi og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Gúllassúpa með lambakjöti og skólabolla Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi Íslensk kjötsúpa og skólabolla Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti.
 • Veganréttur Ungversk grænmetissúpa með skólabollu Vegan grjónagrautur með brauði og áleggi Íslensk grænmetissúpa með skólabollu Mexíkó grænmetissúpa með vegan sýrðum rjóma, nachos og rifnum vegan osti
 • Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis Úrval ávaxta og grænmetis Úrval ávaxta og grænmetis

Síðdegi

 • Bananabrauð með osti og ávöxtur
 • Polarbrauð með kjúklingaáleggi og ávöxtur
 • Hrökkbrauð og hafrakex með osti og ávöxtur

Fréttir

Sjá allt