Nemendur fögnuðu því að hafa lokið 100 dögum í grunnskóla með því að fara á stöðvar og vinna verkefni með tölunni 100.

1.bekkur hélt upp á 100 daga hátíðina í dag. Nemendur fögnuðu því að hafa lokið 100 dögum í grunnskóla með því að fara á stöðvar og vinna verkefni með tölunni 100. Einnig fóru þau að syngja fyrir nemendur og starfsfólk skólans og deginum lauk með snakki og bíómynd.