100 daga hátíð

Frá því að nemendur í 1.bekk mættu sinn fyrsta skóladag í lok ágúst hafa þeir verið að telja skóladagana sína. Loksins var komið að stóra deginum þegar þeir höfuð verið 100 skóladaga í 1.bekk. Í tilefni dagsins gerðu nemendur sér glaðan dag og unnu fjölbreytt verkefni í tengslum við töluna 100. Í lok dags var svo ,,marserað“ um skólann með söng  og svo að lokum var boðið upp á popp og djús. Mjög skemmtilegur og vel heppnaður skóladagur númer 100.

Frá því að nemendur í 1.bekk mættu sinn fyrsta skóladag í lok ágúst hafa þeir verið að telja skóladagana sína. Loksins var komið að stóra deginum þegar þeir höfuð verið 100 skóladaga í 1.bekk. Í tilefni dagsins gerðu nemendur sér glaðan dag og unnu fjölbreytt verkefni í tengslum við töluna 100. Í lok dags var svo ,,marserað“ um skólann með söng  og svo að lokum var boðið upp á popp og djús. Mjög skemmtilegur og vel heppnaður skóladagur númer 100.