Útivistarvalið í unglingadeild fór með hóp af nemendum í skíðaferð í Bláfjöll. Veður var mjög gott og aðstæður í fjallinu eins og þær gerast bestar. Hópurinn átti góðan dag í fjallinu og nokkrir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum/brettum. Deila Tísta