Bleiki dagurinn  í Öldutúnsskóla.

Nemendur og starfsfólk mættu í bleiku í dag til að lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma og til að minna á að það er list að lifa með krabbameini, eins og segir á heimasíðu Krabbameinsfélagsins