Útivistarvalið í unglingadeild Öldutúnsskóla fór í í vikunni í frisbígolf á Víðistaðatúni, nemendur skemmtu sér konunglega, hlógu mikið og sprelluðu í hvert örðu. 

Það voru hressir hraustir krakkar sem yfirgáfu svæðið eftir eftir skemmtilega samveru.