Hafnarfjarðar Stíll fór fram mánudaginn 13. Janúar og voru 7 lið sem tóku þátt. Aldan var með 3 lið í keppninni og fengu Gullkisturnar, lið sem skipað var af Margréti Eddu og Ragnheiði Elínu, viðurkenningu frá dómurum fyrir förðun. Við óskum öllum keppendum til hamingju með árangur og hlökkum til að fylgja þeim sem hafa áhuga áfram á Samfés Stíl.