Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Hér má nálgast heimasíðu íslenskunnar í Öldutúnsskóla
Bleiki dagurinn í Öldutúnsskóla.
Vetrarfrí er í grunnskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. október.
Ekki var farið langt að þessu sinni heldur að Náttúrufræðasetrinu við Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Þetta var að mörgu leiti ævintýraleg dvöl þar sem sjávarföllin ráða aðgengi, því að það flæðir…
Námssamtalsdagur verður þriðjudaginn 14. október. Fyrirkomulag námssamtala er með þeim hætti að nemendur mæta með foreldrum í samtal til umsjónarkennara. Foreldrar þurfa að skrá sig í samtal á Mentor. Hér má…
Krakkarnir í 1. og 2. bekk koma einu sinni í viku í sögustund til Þóru á bókasafninu. Hún les fyrir þau sögu og svo fá þau smá tíma til að…
Öldutúnsskóli er SMT skóli. SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli eru höfð að leiðarljósi og rækt lögð við góð…
Nemendur hafa nýtt góða veðrið, svona áður en gulu viðvararnir streyma inn, í allskonar útivist.
Útivistarvalið í unglingadeild Öldutúnsskóla fór í í vikunni í frisbígolf á Víðistaðatúni, nemendur skemmtu sér konunglega, hlógu mikið og sprelluðu í hvert örðu.
Í vikunni tók Öldutúnsskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ.