Í samfélagsfræði hafa krakkarnir verið að vinna með heimsálfunar. Um daginn kynntu þau afrakstur vinnu sinnar fyrir skólafélögum.