Í morgun fluttu krakkarnir í 5. bekk helgileik fyrir nemendur 1. – 7. bekkja.  Afar hátíðleg stund og krakkarnir í 5. bekk stóðu sig mjög vel.