Í gluggum skólans má sjá ýmsar fallegar jólaskreytingar. Þar á meðal skilaboð frá skólasafninu og söguna af stúlkunni með eldspýturnar, listaverk sem gert var í árdaga skólans. Nemendur hafa líka skreytt glugga stofanna sinna fallega.