Verið velkomin í jólastund með allri fjölskyldunni. Laugardaginn 30. nóvember kl. 11-13 í matsal skólans. Föndur, jólatónlist og almenn gleði. Kakó og piparkökur verður í boði foreldrafélagsins og föndur verður selt á kostnaðarverði. Munið að taka með: pensla skæri svartan túss pening (enginn posi á svæðin)