Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Krakkarnir í 2. bekk eru að læra um hafið og að því tilefni nýttu þau útikennslutímann sinn um daginn og fóru niður að bryggju að skoða umhverfið þar. Nemendum þótti…
Í lok fyrstu sögustundar ársins á bókasafninu fengu nemendur í 1. bekk að taka bók að láni.
Eins og komið hefur fram hætti Valdimar sem skólastjóri um áramótin og tók við embætti bæjarstjóra og óskum við honum velfarnaðar í því starfi og erum honum afar þakklát fyrir…
Nemendur mættu prúðbúnir á jólaskemmtanir. Nemendur í mið- og unglingadeild mættu á sínar jólaskemmtanir seinnipartinn fimmtudaginn 19. Desember. Nemendur á yngsta stigi mættu á sína jólaskemmtun föstudaginn 20. desember.
Þá er komið að kveðjustund. Eins og ykkur er kunnugt um þá hef ég sagt starfi mínu lausu frá og með 1. janúar næstkomandi. Hverf til annarra starfa innan bæjarfélagsins.
Jólaskemmtanir í yngri-, mið- og unglingadeild verða eins og hér segir:
Í jólafríi verður Aldan með dagopnun fyrir nemendur í unglingadeild.
Sú jólahefð hefur myndast hér í Öldutúnsskóla að í desember býður skólasafnið uppá stefnumót við jólabækurnar. Þá koma nemendur með kennara sínum á safnið og fá að skoða nýútgefnar bækur. …
Í gluggum skólans má sjá ýmsar fallegar jólaskreytingar. Þar á meðal skilaboð frá skólasafninu og söguna af stúlkunni með eldspýturnar, listaverk sem gert var í árdaga skólans. Nemendur hafa líka…