Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Jólakveðja frá öllum í Öldutúnsskóla. Skólastarf hefst á nýju ári þann 5. janúar.
Í dag komu nemendur í 1. – 4. bekk saman á sal ásamt foreldrum sínum og héldu jólaskemmtun. Litli kór söng, árgangar sýndi ýmsis skemmtiatriði og í lokin var dansað…
Nemendur hafa komið í heimsókn á skólasafnið og fengið að skoða nýju bækurnar sem koma út þetta árið. Skemmtileg og gefandi stund.
Á aðventunni fengu krakkarnir í unglingadeild nokkra höfunda í heimsókn til sín.
Í morgun fluttu krakkarnir í 5. bekk helgileik fyrir nemendur 1. – 7. bekkja. Afar hátíðleg stund og krakkarnir í 5. bekk stóðu sig mjög vel.
Í Öldutúnsskóla höfum við lagt upp með rólegheit á aðventunni. Nemendur og starfsfólk hafa brotið upp daginn með útiveru og samveru. Margir árgangar hafa heimsótt kirkjurnar okkar, farið í göngutúr…
Í samfélagsfræði hafa krakkarnir verið að vinna með heimsálfunar. Um daginn kynntu þau afrakstur vinnu sinnar fyrir skólafélögum.
Við í Öldutúnsskóla erum afar stolt af nemanda okkar, Anitu Mjöll Magnúsdóttur í 9. bekk, sem hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi textasmíð í textasamkeppni grunnskólanema á vegum MS – Mjólkursamsölunnar skólaárið 2025–2026. Keppnin, sem…
Alltaf gaman í heimilisfræði. Krakkarnir í 5. bekk bökuðu flott piparkökuhús. Strákahópur í 9. bekk gerðu flottar myndakökur. Þeir völdu mynd sem þeir drógu í gegn á smjörpappír med lituðu…
Krakkarnir í 4.K hefur hafa verið að vinna íslenskuverkefni, en þau áttu að búa til bók um herra mann eða ungfrú. Um daginn var fyrsta kynning höfunda.