Jólaopnun Öldunnar

Í jólafríi verður Aldan með dagopnun fyrir nemendur í unglingadeild.
Í jólafríi verður Aldan með dagopnun fyrir nemendur í unglingadeild.
Opið er kl 12-17 mánudaginn 23. des, föstudaginn 27. des og mánudaginn 30. des.
Starfsfólk tekur vel á móti nemendum með notalegri jóladagskrá.
Athugið að það er ekki opið fyrir miðdeild í jólafríinu. Við óskum nemendum og forsjáraðilum gleðilegra hátíðar og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári.