Í dag komu nemendur í 1. – 4. bekk saman á sal ásamt foreldrum sínum og héldu jólaskemmtun. Litli kór söng, árgangar sýndi ýmsis skemmtiatriði og í lokin var dansað í kringum jólatréð. Deila Tísta