Um daginn fóru krakkarnir í 3. bekk með strætó að heimsækja jólasveininn á Þjóðminjasafninu. Þar var sungið og dansað.