Krakkarnir í 1. og 2. bekk koma einu sinni í viku í sögustund til Þóru á bókasafninu. Hún les fyrir þau sögu og svo fá þau smá tíma til að setjast niður að kíkja í bækur og jafnvel taka eina skák. Deila Tísta