Í dag mættu ævintýrapersónur, ofurhetjur, söngvarar, leikarar, skrímsli, álfar og allskonar í skólann í tilefni af öskudeginum. Skólastarf gekk vel, líf og fjör í stofum á göngum.

Í dag mættu ævintýrapersónur, ofurhetjur, söngvarar, leikarar, skrímsli, álfar og allskonar í skólann í tilefni af öskudeginum. Skólastarf gekk vel, líf og fjör í stofum á göngum.