Í vikunni tók Öldutúnsskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Í dásamlegu veðri hlupu nemendur 2,5, 5 eða 10 km. Allir nutu sín í sól og sumarblíðu. Deila Tísta