Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Börn og fullorðnir skemmtu sér vel í dag.
Útivistarvalið í unglingadeild fór með hóp af nemendum í skíðaferð í Bláfjöll. Veður var mjög gott og aðstæður í fjallinu eins og þær gerast bestar. Hópurinn átti góðan dag í…
Kór Öldutúnsskóla söng í æskulýðsmessu í Hallgrímskirkju ásamt Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 2. arms sl. Kórarnir sungu fyrir þéttsetinni kirkju og hlaut hópurinn mikið lof fyrir söng sinn.
Nemendur í yngri og miðdeild eru í skólanum kl. 8:10 – 11:00. Þeir nemendur sem eru skráðir í frístundaheimilið Selið geta farið þangað að loknum skóla. Sundkennsla fellur niður þennan…
Það er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. febrúar. Þessa daga er engin kennsla í Öldutúnsskóla og frístundaheimilið Selið er lokað. Félagsmiðstöðin Aldan er opin skv. dagskrá.
Námssamtalsdagur verður þriðjudaginn 18. febrúar. Fyrirkomulag námssamtala er með þeim hætti að nemendur mæta með foreldrum í samtal til umsjónarkennara.
Vika6 var í seinustu viku og tók Öldutúnsskóli þátt í henni. Vika6 er kynheilbrigðisvika þar sem grunnskólar og félagsmiðstöðvar eru hvattar til þess að bjóða upp á fjölbreytta kynfræðslu. Þetta…
Í haust skrifaði Christina nemandi í 7. bekk sögu um umhverfisvernd sem varð kveikjan að ritlistarkeppni Ungra umhverfissinna. Sex ungir rithöfundar fengu verðlaun og síðan voru valin 24 önnur ritverk…
Athygli er vakin á því að á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, hefur verið gefin út rauð viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og gildir hún frá kl. 8-13. FÓLK ER HVATT…
RAUÐ VEÐURVIÐVÖRUN, RED WEATHER WARNING, CZERWONY ALERT Sækjum börnin okkar fyrir kl. 15:30 í skóla/frístund Grunnskólahátíð aflýst Bókasafn lokað Byggðasafn lokað Hafnarborg lokuð Þjónustuver lokað frá kl. 15:15 Neyðarnúmer vatnsveitu…