Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Börn og fullorðnir skemmtu sér vel í dag.
Í vikunni tók Öldutúnsskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ.
Hér má nálgast heimasíðu íslenskunnar í Öldutúnsskóla
Á morgund miðvikudaginn 3. september mun Öldutúnsskóli taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ
Kórar skólans hefja starfsárið í vikunni.
Skólaárið 2025-2026 hófst með skólasetning í gær. Öldutúnsskóli var settur í 65. sinn. Í ár munu tæplega sexhundruð nemendur stunda nám við skólann.
Upplýsingar til foreldra um skráningu í Matarstund.
Hafnarfjarðarbær heldur sig við þá ákvörðun sem tekin var í sumarið 2024 að forráðamenn þurfa að útvega ritföng í pennaveski nemenda. Hafnarfjarðarbær heldur þó áfram að kaupa bækur, stílabækur, reiknivélar,…
Skólaárið 2025 – 2026 hefst formlega með skólasetningu mánudaginn 25. ágúst. Skólasetningin verður í matsal nemenda. Nemendur í 2. – 10. bekk mæta á skólasetningu sem hér segir:
Skrifstofan verður opin frá 9. júní til 16. júní. Opnar svo aftur miðvikudaginn 6. ágúst.