Hafnarfjarðarbær heldur sig við þá ákvörðun sem tekin var í sumarið 2024 að forráðamenn þurfa að útvega ritföng í pennaveski nemenda. Hafnarfjarðarbær heldur þó áfram að kaupa bækur, stílabækur, reiknivélar, skæri og fl. fyrir nemendur.

Hér má sjá hvað forráðamenn þurfa að kaupa fyrir nemendur skólaárið 2025-2026:

Innkaupalisti nemendur í 1.-4. bekk 2025

Inkaupalisti nemendur í 5. – 7. bekk 2025

Innkaupalisti nemendur í 8. – 10. bekk 2025