Stjórn nemendafélags Öldutúnsskóla er skipað af allavega einum fulltrúa úr hverjum bekk unglingadeildar og vinnur það að félags- hagsmuna- og velferðarmálum nemenda skólans. Tveir fulltrúar frá nemendafélaginu sitja í skólaráði. Helstu verkefni nemendafélags Skipulagning á viðburðum á vegum skólans og Öldunnar, félagsmiðstöðvar. Vera í góðum tengslum við starfsfólk og stjórnendur skólans. Fulltrúar nemendafélagsins leggja sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni. Stjórn nemendafélags 2023–2024 Nafn Bekkur Embla Guðríður Arnarsdóttir, formaður 10. J Sturla Haraldsson 10. J Gunnar Ingi Jónasson, formaður 10. K Margrét Eir Theodórsdóttir, ritari 10.K Katrín Ósk Aðalsteinsdóttir 9. J Haukur Guðbjartsson 9. K Flóki Haraldsson 9. L Óliver Leó Stígsson 8. J Sæmundur Pálsson 8. K Sverrir Gunnar Sverrisson 8. L