Birta Jóhannsdóttir í 9. bekk hlaut 2. sætið fyrir smásöguna sína „Ljósið í myrkrinu“. Fékk hún verðlaunaskjal og listaverkabækur. Birta sendi einnig inn smásögu í keppnina í fyrra og hlaut þá 1. sætið. Frábær skáldkona hér á ferð. Deila Tísta