Spírur – ungar raddir fyrir umhverfið

Í haust skrifaði Christina nemandi í 7. bekk sögu um umhverfisvernd sem varð kveikjan að ritlistarkeppni Ungra umhverfissinna. Sex ungir rithöfundar fengu verðlaun og síðan voru valin 24 önnur ritverk til að birtast í bók þeirra, Spirur – ungar raddir fyrir umhverfið. Við í 7.bekk tókum þátt í keppninni og voru verk þeirra Christinu og Valdísar Silju valin í bókina. Christina var með teiknimyndasögu um ofur-hval og Valdís Silja með smásögu um verndun umhverfisins.
Við erum afar stolt af þeim.
Í haust skrifaði Christina nemandi í 7. bekk sögu um umhverfisvernd sem varð kveikjan að ritlistarkeppni Ungra umhverfissinna. Sex ungir rithöfundar fengu verðlaun og síðan voru valin 24 önnur ritverk til að birtast í bók þeirra, Spirur – ungar raddir fyrir umhverfið. Við í 7.bekk tókum þátt í keppninni og voru verk þeirra Christinu og Valdísar Silju valin í bókina. Christina var með teiknimyndasögu um ofur-hval og Valdís Silja með smásögu um verndun umhverfisins.
Við erum afar stolt af þeim.