Veðrið hefur leikið við okkur undanfarna daga og erfitt að eyða deginum inni í kennslustofunni. Nemendur hafa nýtt þessa sólríku daga til að læra úti, fara í sögustund úti, hitta vinabekki sína svo eitthvað sé nefnt.  Hér fyrir neðan eru nokkar myndir úr sólinni.