Nemendur í 2. og 4. bekk héldu uppá upphaf Þorra með að smakka þorramat. Sumir voru tregir við að smakka en aðrir duglegir og fannst margt mjög vont en annað mjög gott.