Í dag var umhverfisdagur Öldutúnsskóla. Hann var nýttur í að nemendur heimsóttu ýmis græn svæði í Hafnarfirði. Eins og t.d. fótboltavöllinn í Setbergi, Lækjarbotna, Ástjörn og Hellisgerði svo eitthvað sé nefnt. Í lok skóladagsins var svo boðið upp á grillaðar pylsur og safa. Deila Tísta