Vetrarfrí er í grunnskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. október. Þessa daga er engin kennsla í Öldutúnsskóla og frístundaheimilið Selið er lokað. Félagsmiðstöðin Aldan er opin skv. dagskrá (nema annað sé auglýst) Nemendur mæta aftur í skólann að loknu vetrarfríi miðvikudaginn 22. október (klædd í bleikt, bleiki dagurinn). Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með því sem er í boði í vetrarfríi á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar. Hafið það sem allra best og njótið samverunnar. Deila Tísta