Þriðjudaginn 12. nóv. kl. 17:30 í Bæjarbíó verður hressandi og hvetjandi stund fyrir öll áhugasöm jákvæð samskipti og hvernig við getum með góðum samskiptum náð því besta út úr fólkinu í kringum okkur. Jákvæðni í samskiptum er ákvörðun og til þess fallin að hafa smitandi áhrif á allt og alla, líka á umhverfið okkar og þorpsandann. Hvað er betra en jákvæð samskipti og innihaldsríkar samverustundir í aðdraganda jóla?