Næstu tvær vikur verður fundaröðu með foreldrum nemenda í 5. – 10. bekk. Á hverjum fundi verður farið yfir niðurstöður Rannsóknar og greiningar á líðan barna, félagslegri stöðu og fleira. Um er að ræða könnun sem nemendur tóku núna í haust. Gert er ráð fyrir 30 – 40 mínútum í kynningu á niðurstöðum og svo 20 – 30 mínútum í umræður.