Vinabekkjahittingur

Nú styttist í aðventuna og mikil tilhlökkun komin í nemendur að brjóta upp skólastarfið. Vinabekkirnir 1. og 6. bekkur ákváðu að hittast og mála piparkökur saman og hlusta á jólatónlist. Mjög notaleg stund sem árgangarnir áttu saman og milli þeirra hefur myndast góð vinátta.

Nú styttist í aðventuna og mikil tilhlökkun komin í nemendur að brjóta upp skólastarfið. Vinabekkirnir 1. og 6. bekkur ákváðu að hittast og mála piparkökur saman og hlusta á jólatónlist. Mjög notaleg stund sem árgangarnir áttu saman og milli þeirra hefur myndast góð vinátta.