Vorboðinn ljúfi þegar farið er að kríta fallegar myndir á skólalóðina.

Skólinn keypti fullt af útidóti fyrir nemendur og dreifðu á árganga. Brenniboltar, sippuband, snúsnú og krítar. Alltaf gaman að brjóta upp daginn og fara út að leika.